Mynd af Risasyrpa - Drekatemjarinn!

Risasyrpa - Drekatemjarinn!

Þyrstir þig í framandi upplifanir í Asíu? Byrjaðu þá að lesa!

Ó, fjarlægju Austurlönd!

 

Framandi slóðir hafa alltaf heillað ævintýraþyrst fólk. Þar er allt svo ólíkt því sem við þekkjum, svo fallegt, svo einkennilegt, svo stórbrotið - og líka svolítið ógnvekjandi. Liggur aðdráttaraflið ekki einmitt þar? Að vita ekki hvað bíður handan við musterishornið? Söguhetjurnar í þessari bók eru lesendum að góðu kunnar og þær munu enn og aftur koma okkur á óvart með hugdirfsku sinni og þori. 


 


Verð. .-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Lynghálsi 4 - 110 Reykjavík Sími 522 2000