Karfan þín er tóm!
Tengdar vörur
Hvar er Andrés? – Í leit að friði og ró
Verð. 1.540.-
Andrés þráir frið og ró en það er sama hvert hann fer allsstaðar er fullt af fólki með tilheyrandi hávaði og læti! Andrés má finna á öllum leitarsvæðunum en aftast í bókinni er listi yfir fleiri persónur sem líka leynast á hverjum stað – til dæmis Ripp, Rapp, Rupp, Andrésína, Jóakim, Mikki, Mína, Hábeinn, Hexía og Svarti Pétur. Góða skemmtun!