Hvolpar – Ævintýraleg hvolpagæsla
Þegar þeir bræður Bingó og Rolli frétta að hvolpurinn Lilla eigi að koma til þeirra í pössun fara þeir strax að undirbúa komu hennar. En hvolpagæslan reynist mun umfangsmeiri en þá Bingó og Rolla hafði órað fyrir.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér.
Eins er hægt að hlusta á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-