Nancy og nýja húsið
Nancy vill hafa allt glæsilegt og skrautlegt í kringum sig og því eru handtökin mörg sem þarf til að gera nýja húsið hennar í garðinum tilkomumikið. Þá er gott að eiga góða vini eins og Bríeti, Jóu og Fredda!
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilingur
Eins er hægt að hlusta á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-