Gosi – Klói lendir í vanda
Klói er ósáttur og finnst hann vera útundan á heimilinu. Jakob sér ekki sólina fyrir Gosa og meira að segja Gulla gullfiskur fær meiri athygli en litli kettlingurinn. óvænur atburður leiðir Klóa á vit nýrra ævnintýra og það rennur upp fyrir honum að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Innbundin 36bls.
Verð.
2.650.-