Hvolpar – Bingó og Rolli á Suðurpólnum.
Bingó og Rolli eru uppátækjasamir hvolpar. Þegar eiganda þeirra þeirra vantar klaka í ísteið sitt skella þeir sér í ferð til Suðurpólsins til að sækja klaka fyrir hann. Þar kynnast þeir vingjarnlegum mörgæsum en margar hættur leynast í óblíðri veðráttu Suðurheimskautsins.
Innbundin 36bls.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-