- Skelltu þér í vinnugallann og taktu þátt í botnlausri byggingarvinnu með íbúum Andabæjar.
NÝ RISASYRPA - FRÆGÐ OG FRAMI!
Verð. 2.890.-
Frægðarþráin hefur náð tökum á íbúum Andabæjar en þótt sumir nái árangri er frægð og frami óraunhæfur draumur fyrir aðra.NÝ RISASYRPA - Furðuleg fyrirbæri
Verð. 2.890.-
Haldið ykkur fast! Hér gerast furðulegir hlutir!RISASYRPA - Á ferðalagi
Verð. 2.890.-
Íbúum Andabæjar finnst ekkert betra en langþráð frí eftir langan og erfiðan vetur - enda keppast þeir við að vinna sér áhugaverða áfangastaði til að dvelja á.RISASYRPA - ÚTSMOGNIR ANDSTÆÐINGAR!
Verð. 2.890.-
Þegar andstæðingarnir verða útsmognari með hverjum deginum þurfa Jóakim og lögreglan á öllum vinum sínum að halda.RISASYRPA - Íþróttakappar
Verð. 2.890.-
Fótbolti, tennis, körfubolti, langstökk, ruðningur, íshokkí! Sagt er að heilbrigð sál í hraustum líkama sé lykill að vellíðan. En íþróttir eru miklu meira fyrir vini okkar í Andabæ.RISASYRPA - Sjóræningjar
Verð. 2.890.-
Hvað dettur ykkur í hug þegar minnst er á sjóræningja? Kannski gullpeningar, seglskip, fjársjóðskort, páfagaukar og leppur fyrir auga? Allt þetta og meira til er að finna í þessari sprellfjörugu Risasyrpu!RISASYRPA - Á framandi slóðum
Verð. 2.890.-
Ævintýraþyrstir lesendur eiga vieslu í vændum því hér er aðfinna 19 viðburðaríkar sögur sem eru hver annarri skemmtilegri!RISASYRPA - Sögur úr Andabæ!
Verð. 2.890.-
Ný ævintýri bíða vinanna í Andabæ! Ferðalög til tunglsins, aftur í tímann, niður í dýpstu höf og um allan hnöttinn!RISASYRPA - Sniðugar uppfinningar
Verð. 2.890.-
Stútfull bók af sögum um sniðugar og minna gáfulegar uppfinningar. Drífðu þig að lesa þessa bók áður en hún gufar upp eða umbreytist eða fer aftur í tímann eða bara lendir út í geim!RISASYRPA - Sögufrægar endur
Verð. 2.890.-
Jóakim hefur komið víða við - og það sama má segja um forfeður hans: Rómaveldi til forna, Skotland 1392, Spánn 1492, Rússland 1812! 512 síður af spennandi ferðalagi í tíma og rúmi!RISASYRPA - Ránsferðir
Verð. 2.890.-
Stútfull bók af æsispennandi sögum af ránsferðum á hafi úti!RISASYRPA - Glóandi gull!
Verð. 2.890.-
Hvað kom fyrir Andrés? Allt sem hann snertir verður að gulli!RISASYRPA - Konungurinn af Eldey
Verð. 2.890.-
Hér er að finna sautján æsispennandi sögur um vini okkar í Andabæ. Skelltu þér með þeim í ógleymanlegt ferðalag!RISASYRPA - Á fjölunum
Verð. 2.890.-
Góðir leikhúsgestir! Í þessari sprellfjörugu Risasyrpu er að finna nítján sögur um vini okkar í Andabæ sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla um ævintýri þeirra á sviði.- Það er ekki tekið út með sældinni að vera á sjónum. Því fá vinir okkar úr Andabæ að kynnast í átján rammsöltum og sæbörðum sögum um átök og ævintýri í úfnu hafi.
- Skelltu kúrekahatti á höfuðið og settu þig í stellingar fyrir villtan lestur!