- Í rúm áttatíu ár hefur Bangsímon heillað lesendur um allan heim. David Benedictus flytur okkur nú á vit fleiri ævintýra í Hundraðmetraskógi.
Húsið á Bangsahorni
Verð. 1.490.-
Við heimsækjum aftur hinn friðsæla og vinalega Hundraðmetraskóg í félagi við Bangsímon, Grisling og Jakob Kristófer.- Þessi glæsilega bók hefur að geyma fyrstu sögurnar um Bangsímon sem gerðu hann að heimsins vinsælasta bangsa fyrir níutíu árum.
- Kúrekinn Viddi þarf að sætta sig við að vera ýtt til hliðar þegar Bósi Ljósár, nýtt og spennandi leikfang, kemur upp úr afmælipakka Adda.
- Lærum og leikum með Mikka og félögum. Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig þau eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau eru að gera.
FLUMBRI – baðbók
Verð. 1.990.-
Njóttu þess að fara með skemmtilega bók í bað og lesa um Flumbra og vini hans.- Fallegt sögusafn með hrífandi sögum af Bangsímon og vinum hans.
5 MÍNÚTNA KÓSÍSÖGUR
Verð. 3.995.-
Fallegt sögusafn með tíu hugljúfum kósísögum. Það er fátt betra en að eiga kósístund með uppáhalds ævintýrapersónunum sínum.KÓNGULÓARLIÐIÐ
Verð. 2.490.-
Fylgstu með ofurhetjunum Kóngulóarstráknum, Kóngulóarvofunni og Miles þar sem þau takast á við illmenni til að vernda borgina.- VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði.
Sögusafn – Bílasögur
Verð. 3.990.-
Það er líf og fjör hjá bílunum í Vatnskassavin!Sögusafn – 5 mínútna Frozen-sögur
Verð. 3.990.-
Þessi litríka ævintýrabók er tilvalin í sögustund fyrir svefninn eða bara hvenær sem er.DuckTales – Ég fer í fríið
Verð. 1.890.-
Ertu á leið í fríið? Þessi bók er stútfull af skemmtun og fróðleik fyrir hressa krakka hvort sem er í bílnum, sumarbústaðnum, tjaldútilegunni eða heima!- Í bókinni segir frá Mínu og Sínu sem lenda í undarlegri atburðarás með æsilegum eltingarleikjum, skuggalegum þjófum, hættulegum njósnaferðum, úthugsuðum klækjabrögðum, átökum við alþjóðleg glæpasamtök og ströfum fyrir leyniþjónustu!
- Sögusafn fjölskyldunnar! Tímalausar sögur Disney lifa áfram í þessu heillandi sögusafni sem myndskreytt er með fallegum klassískum teikningum. Bók sem gleður alla fjölskylduna.
- Hér eru 10 ævintýralegar sögur af uppáhaldshetjum þínum frá Disney - um 5 mínútna lestur hver.
TOMMI KLÚÐUR 2 – Sjáðu hvað þú ert búinn að gera!
Verð. 3.990.-
Tommi Klúður snýr aftur!- Tommi rekur einkaspjarafyrirtækið Algert Klúður með viðskiptafélaga sínum. Hann er, að eigin sögn, stofnandi, forstjóri og framkvæmdastjóri bestu spæjarastofu í bænum - já og sennilega á öllu landinu!
Sögusafn – TOY STORY
Verð. 3.890.-
Líf og fjör! Hér bíða þín ævintýralegar sögur um Vidda, Bósa, Dísu og öll hin leikföngin.Brandarar fyrir grínendur – KOMIN AFTUR!
Verð. 1.790.-
Hér er um að ræða bestu bókina fyrir grínendur! Og hvað gerir hana besta? Við segjum að hún sé best. Það er nóg. Hvað um það. Þetta er bók sem er ólík öllum öðrum bókum. Það er vegna þess að hún er full af bröndurum um endur. Og grænmeti. Og fíla.- Sögur, límmiðar og myndarammar!
Fyrsta bókin mín – Form
Verð. 1.890.-
Mikki og félagar kenna yngstu lesendunum að þekkja helstu form, eins og hring, ferhyrning, stjörnu og þríhyrning.- Hér má finna fullt af fyndnum og spennandi þrautum fyrir þig til að leysa - þín bíður stórskemmtilegt ferðalag undir tindrandi himnum Arnedell!
FROZEN – Ólafur eignast vin
Verð. 1.890.-
Ólafur er uppi í fjöllunum með Önnu og Elsu. Þau rekast á hreindýrskálf sem er í vanda staddur.- Í þessari fallega myndskreyttu ævintýrabók er að finna hugljúfar rökkursögur sem eru tilvaldar sem kvöldlesning fyrir yngstu kynslóðina.
- Fríða lifir einföldu lífi í litlu þorpi ásamt föður sínum. Dag einn hverfur faðir hennar en hún finnur hann læstan inni í dularfullum kastala.
- Kappaksturstímabilið er í hámarki en Leiftri McQueen gengur ekki eins vel og áður.
- Lesum og leikum! Frábær bók sem inniheldur 5 fígúrur. Leiktu með uppáhaldspersónurnar þínar um leið og lesið er!
- Með einu ljónsöskri gjörbreytist líf Kíons. Þá hefst magnað ævintýri þar sem Kíon verður verndari Fögruvalla og viðheldur þar með hinni voldugu hringrás lífsins! Taktu þátt í ævintýrum hans í konungsríkinu.
- Vaiana býr á fallegri eyju lengst úti í hafi. Dag nokkurn útskýrði amma Vaiönu fyrir henni hver örlög hennar væru. Þar með hófst ævintýralegt ferðalag Vaiönu sem fólst í því að bjarga lífi á eyjunni hennar!
- Dag einn hittir risaeðlan Arlo undarlegt smádýr. Það reynist vera drengurinn Seppi. Með þeim tekst mikil vinátta og saman reyna þeir að finna leiðina heim.
Litla töskubókin mín – Milla og Malla hjálpa til
Verð. 1.850.-
Mína er stolt af nýju búðinni sinni. Frænkur hennar, Milla og Malla, vilja gjarnan hjálpa til. En skyldi alltaf vera hjálp í þeim?- Falleg bók sem hefur að geyma hugljúfar og skemmtilegar sögur úr töfraheimi Bangsímons sem íslensk börn kunna vel að meta.
- Hér er á ferðinni stórskemmtileg hugmynda- og föndurbók með leiðbeiningum um hvernig á að gera glæsilegt hárskraut í anda prinsessanna í Arendell.
Dóta læknir – Rykugur bangsi
Verð. 1.890.-
Dóta læknir rekst á rykugan bangsa sem smitar alla í kringum sig af hnerra.- Hér segir Krókur vinum sínum frá því þegar hann var ofurhugi og framkvæmdi ótrúlegustu áhættuatriði.
- Hér segja Gleði og Sorg frá sínum uppáhaldsminningum.
- Þetta er saga um upphaf hetjuliðsins!
- Þegar Pési hjálpar Finnboga og Felix óafvitandi að finna týndan hluta úr nýjustu uppfinningu þeirra, halda bræðurnir stóra veislu fyrir hann!
- Hér er að finna samansafn af 1.000 fyndnustu bröndurum sem nokkurn tíma hafa verið sagðir í Andabæ!
FROZEN – Veislubókin
Verð. 999.-
22 frábærar Frozen-veisluhugmyndir!- Anna hefur lagt sig alla fram við að undirbúa fullkomna nestisferð fyrir vini sína.
- Skemmtileg leikjabók fyrir fjölskylduna!
Skemmtilegu krakkakiljurnar – Draumadagur Ólafs
Verð. 990.-
Ólafur er snjókarl en hann hefur alltaf dreymt um sumar, sól og hita.- Lærðu að greiða þér eins og Anna og Elsa!
- Skemmtileg handbók fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem sýnir þeim á einfaldan og sniðugan hátt hvernig hægt er að taka skref í átt að grænum og sjálfbærum lífsstíl.
- Ævintýraleg og skemmtileg hárgreiðslubók þar sem sýndar eru yfir 60 ólíkar útfærslur af greiðslum fyrir hárprúðar stelpur.
- Alfræði Disney er full af fallegum ljósmyndum, litríkum myndskreytingum og fræðandi upplýsingum fyrir börn.
- Það er ótrúlega auðvelt að teikna uppáhalds Disney-persónurnar sínar þegar maður kann aðferðina!
- Fyrsta árið mitt er hugljúf bók þar sem hægt er að safna saman minningum um fyrsta árið í lífi barnsins.
- Í þessari fallegu bók eru rifjuð upp töfrandi augnablik úr Disney-sögum þar sem prinsessur eru aðalpersónur.
Föndur & fínheit með Ömmu Önd
Verð. 699.-
Frábær föndurbók fyrir föndrara á öllum aldri. Amma Önd kann ýmislegt skemmtilegt fyrir sér í handavinnu og föndri.- Skemmtileg bók fyrir unga lesendur á aldrinum 6-8 ára.
- Í þessari fallega myndskreyttu ævintýrabók er að finna tvær hugljúfar sögur sem eru tilvaldar sem kvöldlesning fyrir yngstu kynslóðina.
- Hello Kitty og Mimmy eru tvíburar. Í dag er mikið um dýrðir því þær eiga afmæli. En hvernig er að deila svona hátíðisdegi með öðrum? Jafnvel þó það sé tvíburasystir?
- Hello Kitty fer í ævintýraferð í loftbelg. Hana langar að sjá framandi dýrategundir. Stökktu um borð og búðu þig undir spennandi ferðalag þar sem ljón, krókódílar og ísbirnir koma við sögu.
- Gleðilega hátíð! Haldið jólin hátíðleg með uppáhalds persónunum ykkar frá Disney!
- Krókur er vinalegasti og fyndnasti dráttarbíllinn í allri Sveifarássýslu. Hér segir hann okkur frá sniðugum uppátækjum sínum og besta vinar síns, Leifturs, í Vatnskassavin.
- Tiana er stödd í miðri mýrinni. Hún er ekki lengur manneskja – hún er orðin að froski! Hún þarf að komast til borgarinnar ásamt Naveen prins sem líka var breytt í frosk
- Hefurðu hitt Leiftur? Hann er yngsti og besti kappakstursbíll sem sögur fara af. Hér segir hann ykkur frá sjálfum sér og lífinu í vatnskassavin!
- Litrík taubók fyrir yngstu kynslóðina. Mjúk viðkomu og auðvelt að fletta henni, svo heyrist líka skemmtilegt skrjáfhljóð í henni!
- Skellibjalla og álfavinir hennar hafa farið til meginlandsins til að undirbúa sumarið. Allir eru uppteknir af verkefnum sínum og enginn virðist þurfa aðstoð Skellibjöllu.
- Falleg og mjúk fyrir þau yngstu .
- Tólf sögur úr safni hins vinsæla höfundar og teiknara Don Rosa.