Mynd af Vaiana – stúlkan sem sjórinn valdi

Vaiana – stúlkan sem sjórinn valdi

Þegar hætta steðjar að eyjunni hennar Vaiönu leggur hún af stað í leiðangur til þess að bjarga þjóð sinni. Bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af sögunni og lesskilningshefti sem hægt er að hlaða niður á edda.is/lesskilningur

Vaiana vissi að í fyllingu tímans yrði hún næsti höfðingi Motúnjúí. Þegar svo hætta steðjaði að eyjunni hennar, lagði hún af stað í leiðangur til þess að bjarga þjóð sinni. En tekst Vaiönu að svipta hulunni af leyndardómum hafsins og komast að því hvert er hið eina sanna hlutskipti hennar... 

Verð. 2.590.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000