Bílar 3- Tekinn með trompi (8x8)
Kappaksturstímabilið er í hámarki en Leiftri McQueen gengur ekki eins vel og áður.
Nú er kominn hópur nýliða, með Storm Jackson fremstan í flokki, sem er hraðskreiðari en Leiftur. En Leiftur lætur ekki bugast og finnur, með hjálp vina sinna, leið til þess að halda keppni áfram.
Verð.
990.-
Tilboð. 690.-
Tengdar vörur
- Settu þig í stellingar því nú hefst æsispennandi kappakstur með gömlum og nýjum bílavinum. Spenntu beltin, gríptu blýant og af stað!
- Flott þrautabók og stórskemmtileg krakkakilja um hetjuna Hiro og vini hans.