Mynd af Garðabrúða fer í útilegu

Garðabrúða fer í útilegu

Vorið er komið og Garðabrúða þráir útiveru. Allt fólkið í kringum hana er upptekið svo hún leggur á vit ævintýranna ásamt kameljóninu Pascal. Í náttúrunni eru ýmsar hættur sem þarf að varast en Garðabrúða getur alveg séð um sig sjálf - eða hvað?
Verð. 1.850.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000