Blómagarðurinn
Sumarið er komið í Hundraðekruskógi og allt er í blóma. Nema eitt lítið blóm sem Bangsímon á. Því líður ekki vel. En Kaninka veit allt um ræktun og er svo duglegur að gefa Bangsímon góð ráð að það endar í heilum blómagarði!
Verð.
1.940.-