Toy Story – Gæludýravandamálið
Bósi, Viddi, Dísa og hin leikföngin eru afar hamingjusöm. Oddný elskar þau og leikur sér með þau á hverjum degi. En dag einn kemur hún með lítinn hamstur inn á heimilið – og hún sér ekki sólina fyrir nýja gæludýrinu. Leikföngunum líst ekki alveg á þennan nýja gaur sem tekur allan tíma Oddnýjar. En vandamálið er rétt að byrja því hamsturinn sleppur út úr búrinu sínu og þá þurfa leikföngin að taka á öllu sínu til að ná honum áður en Oddný kemur heim!
Innbundin, 25 síður.
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-