Mynd af Vampírína - Óvenjulegt náttfatapartí

Vampírína - Óvenjulegt náttfatapartí

Þótt Vampírína sé um margt ósköp venjuleg stelpa eru hún og fjölskylda hennar vampírur! Og ekki nóg með það: Úlfsi, hundurinn hennar, er varúlfur og heima hjá henni búa draugurinn Demi og ufsagrýlan Gregoría.

Poppý, vinkona Vampírínu, veit hvernig í öllu liggur en hvorki Birgitta né Edgar. Og það reyndir á þegar þau eru öll komin í náttfatapartí heima hjá Vampírínu!

Bókinni fylgir upplestardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér


Verð. 2.650.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000