Vaiana 2 – Sjóferðin mikla
Allt frá því að Vaiana endurheimti hjarta Te Fiti hefur hún verið lifandi goðsögn á eyjunni Motúnjúí. Nú fer hún á vit nýrra ævintýra til að finna eyjuna Motufetu. Hættur eru þar við hvert fótmál og þá er gott að hafa vini eins og Maui skammt undan.
Innbundin, 25 síður.
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-