Mjallhvít kemur til bjargar
Mjallhvít sinnir garðinum af fagmennsku á meðan prinsinn bregður sér af bæ á hestinum sínum. Þegar hesturinn snýr aftur mannlaus hoppar Mjallhvít á bak og ríður út í óvissuna til að bjarga prinsinum úr vandræðum.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér
Áskrifendur geta líka hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-