Dóta læknir og bláu blettirnir
Svali snjókarl er með undarlega bláa bletti á bakinu. En hann er ekki einn um það svo Dóta læknir tekur til sinna ráða til að finna smitberann!
Bókinn fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér
Verð.
2.650.-