Líló og Stitch – Stitch fer með í skólann
Það er gæludýradagur í skólanum hennar Lílóar. Hún ætlar að sjálfsögðu að taka Stitch með sér. Stitch lofar að haga sér vel en lendir óvænt í ótal ævintýrum. Allt fer þó vel að lokum og Líló og Stitch eru alsæl með daginn.
Innbundin, 25 síður
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-