Þótt oft sé gaman hjá Bangsímon og félögum hans líður þeim misjafnlega. Þessi skemmtilega bók fjallar um tilfinningar af ýmsu tagi.