Mynd af Foreldrahandbókin

Foreldrahandbókin

440 blaðsíður fullar af fróðleik um flest allt sem nýbakaða foreldra fýsir að vita og gott er að hafa á einum stað.
Hagnýtar upplýsingar, ráðleggingar og reynslusögur foreldra auk fjölda greina eftir sérfræðinga.

---

UM BÓKINA:

„Og eftir að hafa svitnað yfir því hvað væri normal og hvað ekki, eftir því sem dagarnir liðu var ljóst að það var tvennt sem ég hengdi allt mitt tilfinningalíf og geðheilsu á: Innsæi konu minnar, og svo þessa dásemdarbók sem við áttum sem heitir Foreldrahandbókin“  -Oddur Bjarni Þorkelsson, prestur og tónlistarmaður

„Það hefur komið mér á óvart að í öllum þeim bókum sem ég á í mínum bókahillum um barneignarferlið er hvergi fjallað um atferli barnsins fyrstu sólarhringana. Það er því von mín að þessi lestur hjálpi ykkur að njóta fyrstu sólarhringanna sem best með barninu ykkar.“ - Helga Siguðrardóttir, ljósmóðir

„Þessi bók er frábært framtak einstaklings með brennandi áhuga, sem hefur lagt nótt við dag að koma öllu þessu efni fyrir á einn stað, til að efla þekkingu á líðan foreldra og ungbarna. Til hamingju!“ - Hildur Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir og Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur

„Foreldrahandbókin er leynivopnið sem allir foreldrar þurfa. Hún bjargar geðheilsunni og er valdeflandi. Bugun breytist í ofurkrafta með fræðslu og góðum ráðum. Svo er hún líka skemmtileg! “  - Tobba Marinós 

---

Bókin er 440 bls, innbundin.

Verð. 8.990.-
Tilboð. 3.990.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000