Matreiðslubókin mín og Mikka!
Hún sló samstundis í gegn þegar hún var fyrst gefin út árið 1979 og var notuð óspart til að galdra fram girnilega rétti í flestum eldhúsum landsins langt fram eftir níunda áratugnum. Flestir Íslendingar sem nú eru komnir á miðjan aldur eiga góðar minningar um sínar fyrstu tilraunir í eldamennsku eftir leiðbeiningum úr þessari vönduðu bók
Verð.
3.290.-
Tilboð. 1.890.-