JÓLASYRPA 2014
Vertu í hátíðarskapi með félögum okkar í Andabæ!
Jólin eru á næsta leiti og íbúar Andabæjar hlakka til.
Andrés Önd öðlast óvænta færni í snjóþrúgugöngu þegar viðskiptavinur Jóakims kemur til Andabæjar.
Jólasveinninn þráir að heyra uppáhalds söngkonuna sína syngja jólalög og undarlegir atburðir eiga sér stað í matjurtagarðinum hjá Habakúkk. Birgitta fær Jóakim til að koma sér í fjallakofa, en á meðan láta Bjarnabófar til sín taka. Jóakim fær einnig færan ísmyndahöggvara til að gera af sér höggmynd en listaverkið verður öðruvísi en hann ímyndaði sér.
Verð.
2.790.-
Tilboð. 990.-