Bangsímon – Margur er knár þótt hann sé smár
Gúra litla fannst erfitt að vera minnstur af öllum í Hundraðekruskógi. En hann sýnir sannarlega fram á það að margur er knár þótt hann sé smár og að hann er bæði snjall og með stórt hjarta.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti sem hægt er að hlaða niður á edda.is/lesskilningur eða sækja hér
Verð.
2.650.-