Í þessari vönduðu bók eru 50 gátur: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!