TOMMI KLÚÐUR – Mistök voru gerð!
Tommi rekur einkaspjarafyrirtækið Algert Klúður með viðskiptafélaga sínum. Hann er, að eigin sögn, stofnandi, forstjóri og framkvæmdastjóri bestu spæjarastofu í bænum - já og sennilega á öllu landinu!
„Ég var í hláturskasti allan tíman meðan ég las bókina“ - Kalli, 9 ára
„Hrikalega fyndin, frumleg og óvenjuleg bók!” -Philip Ardagh, Guardian
Bókin er innbundin og 320 bls.
Fullt verð: 3.990 kr.
Verð.
3.990.-
Tilboð. 1.990.-