Mynd af Sögusafn – Prinsessusögur

Sögusafn – Prinsessusögur

Í þessari fallegu bók eru rifjuð upp töfrandi augnablik úr Disney-sögum þar sem prinsessur eru aðalpersónur.
Konunglegur vals í tunglsljósi. Ógleymanleg ferð á töfrateppi. Koss sem vekur fegurðardís af værum blundi. Lesendum gefst tækifæri til að taka þátt í ævingtýrum prinsessanna og vina þeirra, allt frá óvæntri lautarferð með dvergunum sjö að fjársjóðsleit neðansjávar!


Innbundin 160 bls

Verð. 4.490.-

Tengdar vörur

  • Sögusafn – Vinasögur

    Sögusafn – Vinasögur

    Verð. 4.490.-

    Tilboð. 1.990.-

    Í þessu fallega myndskreytta sögusafni er að finna hugljúfar sögur um vináttuna fyrir yngstu kynslóðina.
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000