Mynd af Tvenna Bangsímon- Snúið heim í Hundraðmetraskóg og Húsið á Bangsahorni

Tvenna Bangsímon- Snúið heim í Hundraðmetraskóg og Húsið á Bangsahorni

Tvær sérstaklega fallega myndskreyttar og klassískar bækur um Bangsímon og félaga hans. Eigulegar bækur!
Í bókinni Húsið á Bangsahorni byggir Bangsímon hús fyrir Eyrnaslapa, finnur upp hinn göfuga leik Púaprik og hittir furðulegan og skoppandi Tígra. Að lokum þurfa Jakob Kristófer og Bangsímon að kveðjast, en ekki að eilífu. 
Snúið heim í Hundraðmetraskóg eftir David Benedictus, er framhald bókanna um Bangsímon eftir A. A. Milne . Bókin er myndskreytt af Mark Burgess í anda upprunalegu teikninga eftir E. H. Shepard.

Guðmundur Andri Thorsson hefur verið tilnefndur til heiðurslista IBBY-samtakanna fyrir þýðingu á "Húsið á Bangsahorni".Verð. 3.780.-
Tilboð. 1.399.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000