Mynd af ÓSK

ÓSK

Asha óskar sér heitt og innilega … og lítil stjarna svarar kallinu! Saman fara þær Asha og Stjarna, ásamt geitinni Valentínó, í ævintýralegan leiðangur til þess að frelsa óskir íbúa Rósas frá Magnifíkó konungi. En eru hin forboðnu álög sem konungurinn beitir nægjanlega öflug til að koma í veg fyrir áætlun þeirra?
Innbundin 25 síður. 

Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á edda.is/disneyklubbur

Verð. 2.890.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000