Frozen – Kristallinn
Þegar uppáhaldskristallinn hennar Buldu dökknar skyndilega og glatar töfrabirtunni, taka þeir Kristján og Sveinn til sinna ráða. Þeir fá Önnu, Elsu og Ólaf í lið með sér. Þau afla sér upplýsinga um tröllakristalla í fornum bókum og saman heldur hópurinn í ævintýralegan leiðangur upp á Hleðslufjall til þess að endurhlaða kristalinn hennar Buldu.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Innbundin 36bls.
Verð.
2.650.-