Mynd af Skrímsli hf – Vandræðakarfan

Skrímsli hf – Vandræðakarfan

Maggi Víglunds, Sölli og Georg þurfa að bregðast skjótt við þegar óheillakarfa úr mannheimum slæðist með Georg inn á vinnustaðinn þeirra, Skrímsli hf. Saman leggja þeir á ráðin og finna leið til þess að skila körfunni án þess að upp um þá komist því eins og öll skrímsli vita þá eru hlutir úr mannehimum eitraðir, stórhættulegir og stranglega bannaðir í Skrímslaborg.
Innbundin 36bls.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð. 2.650.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000