Mynd af Bambi leikur sér í snjónum

Bambi leikur sér í snjónum

Bamba líst ekkert alltof vel á þennan skrítna snjó sem allt í einu þekur allan skóginn. Þá er gott að eiga vin eins og Skell sem er til í að eyða heilum degi í að kenna vini sínum að leika sér í snjónum.

Harðspjalda

Verð. 1.940.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000