Coco – Hljómsveit Rivera-fjölskyldunnar
Miguel, Abel og Rósa eru með hugann við hátíðina sem er handan við hornið – Dagur hinna dauðu. Miguel vill að Rivera-fjölskyldan troði upp saman og heiðri þannig tónlistina sem er sameiningartákn fjölskyldunnar. Meðlimir Rivera-fjölskyldunnar í ríki hinna dauðu fá sömu hugmynd og troða upp með lifandi fjölskyldumeðlimum. Þannig töfraði tónlistin fram ást og gleði sem umvafði alla í fjölskyldunni.
Innbundin 25 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklúbbur
Verð.
2.750.-