Mynd af Ljónasveitin – Flóðhesturinn og litli fíllinn

Ljónasveitin – Flóðhesturinn og litli fíllinn

Kíon og vinir hans í Ljónasveitinni eru í viðbragsstöðu. Híenurnar eru mættar á Fögruvelli! Þegar svo lítill fíll lendir óvænt í flasinu á illskeyttum hópi af híenum bregst Ljónasveitin við af mikilli hörku!

Innbundin 25 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á edda.is/disneyklubbur

Verð. 2.750.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000