Mynd af DuckTales – Ég fer í fríið

DuckTales – Ég fer í fríið

Ertu á leið í fríið? Þessi bók er stútfull af skemmtun og fróðleik fyrir hressa krakka hvort sem er í bílnum, sumarbústaðnum, tjaldútilegunni eða heima!

Hér eru hugmyndir að skemmtilegum leikjum til að leika í bílnum, spennandi tilraunir til að prófa í sumarbústaðnum, gátur og þrautir til að virkja heilasellurnar, spurningaleikir sem reyna á þekkinguna og fróðleikur um Ísland! 

Það þarf enginn að láta sér leiðast með þessa bók við höndina!

Kilja, 64 bls.

Verð. 1.890.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000