Mynd af qFyrsta árið mitt – Minningabók barnsins

qFyrsta árið mitt – Minningabók barnsins

Fyrsta árið mitt er hugljúf bók þar sem hægt er að safna saman minningum um fyrsta árið í lífi barnsins.
Hér eru kaflar um fæðinguna, heimkomuna, nafnið, fyrsta brosið, fyrstu sporin, tanntökuna og eins árs afmælið – og svo eru tilheyrandi ljósmyndir límdar inn í bókina.
Bókin er líka myndskreytt með ljúfum myndum af góðvinum barnanna: Bangsímon og vinum hans úr Hundraðekruskógi.
Verð. 3.290.-
Tilboð. 999.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000