Mynd af Syrpa 339 Stefnan sett á gullið

Syrpa 339 Stefnan sett á gullið

MIKKI OG GUFFI Á ÍSLANDI!

Mikki og Guffe eru komnir til Íslands: Nánar til tiltekið til Húsavíkur við Skjálfanda þar sem þeir ætla að feta í fótspor langalangafa Guffa og skoða hvali. En ásamt Heklu sjávarlíffræðingi og geimverunni Raka uppgötva þau að hnúfubakurinn Guðrún finnu rekki kálfinn sinn, hann Njörð. Þá hefst mikil leit upp eftir Skjálfandafljóti að Goðafossi til að finna kálfinn og hjálpa honum aftur niður til sjávar!

Verð. 1.685.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000