Mynd af Bílar – Krókur fljúgandi

Bílar – Krókur fljúgandi

Krókur hittir hóp af þotum í listflugi. Hann er orðlaus yfir flugfimi þeirra og langar að læra að fljúga um loftin blá og leika listir sínar eins og þær. En hver getur kennt litlum dráttarbíl að fljúga?

Innbundin 33 bls.

Bókinni fylgir upplestardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta

Verð. 2.650.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000