Mynd af Toy Story

Toy Story

Kúrekinn Viddi þarf að sætta sig við að vera ýtt til hliðar þegar Bósi Ljósár, nýtt og spennandi leikfang, kemur upp úr afmælipakka Adda.
Þegar Viddi áttar sig á því að hann er ekki lengur uppáhalds leikfangið nær afbrýðisemin tökum á honum. Hann grípur til ráða sem eiga eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar og Viddi og Bósi leggja í mikla hættuför þar sem þeir læra ýmislegt um samvinnu og vináttu.

Aftast í bókinni eru aukasíður með spennandi þrautum og spurningum sem tengjast efni sögunnar.


Verð. 990.-
Tilboð. 790.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000