Jasmín og pólókeppnin
Jasmín hefur alltaf haft gaman af því að spila póló og nú fær hún tækifæri til að keppa. Hún er skipuð fyrirliði hópsins en það reynir á því liðsfélagar hennar eru vægast sagt áhugalausir.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningsheftir til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér.
Áskrifendur geta líka hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-