Mynd af Ljónasveitin – Raddir forfeðranna

Ljónasveitin – Raddir forfeðranna

Að heyra raddir forfeðranna, og geta tala við þá látnu, er hæfileiki sem bæði Kíon og Rafiki hafa. Þegar híenurnar frétta af þessu reyna þær að nýta þetta til að ná sambandi við vin sinn og verndara: Skara!

Innbundin 33 bls.

Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta

Verð. 2.650.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000