Syrpa 366 – Hús skugganna
Þegar Ripp, Rapp og Rupp eru of uppteknir af draugaleik í símunum sínum ákveður Andrés að fara með þá í alvöru draugahús. Allir vinir og vandamenn Mikka snúast gegn honum og hann þarf hjálp Stálandarinnar til að komast til botns í málinu.
Fiðri hjálpar Andrési að setja saman hátæknieldhús sem endar ekki vel og Lúðvík kemur þeim til bjargar á endanum. Jóakim og Rokkafellir keppa um að vinna öll auðæfi Finns Fémanns, fyrsta meðlims milljónamæringaklúbbsins, og í þetta skiptið kemur sigurvegarinn á óvart.
Verð.
1.740.-