Vampírína – Heima er hryllilega best
Vampírína, Poppý og Birgitta eru búnar að stofna hljómsveitina Ófreskjurnar. Núna liggur leið þeirra á dularfullar æskuslóðir Vampírínu að taka þátt í hæfileikakeppni sem haldin er í hryllilega draugalegum kastala.
Innbundin 33 bls.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-