Vaiana kynnist Púa
Dag nokkurn þegar Vaiana er að leika sér á ströndinni kemur faðir hennar gangandi með körfu fulla af gríslingum sem hann ætlar að færa bónda hinum megin á eyjunni. Vaiana slæst í för með honum en tekur fljótt eftir því að einn gríslinganna er út undan og kemst ekki til þess að drekka. Hún tekur til sinna ráð og eignast þar með hjartans vin.
Innbundin 25 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklúbbur
Verð.
2.750.-