Húsið á Bangsahorni – UPPSELD
Við heimsækjum aftur hinn friðsæla og vinalega Hundraðmetraskóg í félagi við Bangsímon, Grisling og Jakob Kristófer.
Í þessari bók um Bangsímon, byggir hann hús fyrir Eyrnaslapa, finnur upp hinn göfuga leik Púaprik og hittir furðulegan og skoppandi Tígra.Að lokum þurfa Jakob Kristófer og Bangsímon að kveðjast, en ekki að eilífu. Á töfrastað, efst í Hundraðmetraskógi, mun lítill drengur ávallt leika við bangsann sinn.
Guðmundur Andri Thorsson fékk heiðursverðalun IBBY-samtakanna fyrir þýðingu á „Húsinu á Bangsahorni“.
Verð.
.-