Bílar – Krókur í París
Krókur er í rólegheitum heima í Vatnskassavin þegar Hanna Gírstöng hringir. Hún og Finnur eru að eltast við glæpagengi þarfnast aðstoðar. Krókur og Leiftur drífa sig til Parísar og leggja sitt af mörkum til þess að koma upp um glæpagengið.
Innbundin 25 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklúbbur
Verð.
2.750.-