Mynd af HREYFING – æfingar og teygjur fyrir 60 ára og eldri

HREYFING – æfingar og teygjur fyrir 60 ára og eldri

Aðgengileg og þægileg bók fyrir fólk sem vill halda sér í góðu líkamlegu formi.

Í þessari handbók um hreyfingu hefur íþróttafræðingurin Fannar Karvel sett upp aðgengilegt og skemmtilegt æfingakerfi fyrir fólk á besta aldri, eða þá sem eru 60 plús. Uppsetning bókarinnar er einföld og í henni er að fina æfingaplön fyrir hverja árstíð sem lesendur geta fylgt og lagað að sinni getu.

Bókinni er skipt upp í þrjá kafla, upphitun, æfingar og teygjur. Saman mynda þeir heildstætt og fjölbeytt æfingakerfi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Æfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum og takmark þeirra er að bæta heilsu og lífsgæði þeirr sem þær stunda.


Kilja - 64 bls.

Verð. 2.990.-
Tilboð. 1.990.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000