Litlaus Andabær
Sögurnar um Andrés Önd og félaga eru lítríkar og líflegar! En hvað gerist ef liturinn hverfur úr Andabæ?
Svarið er að finna hér í "Litlaus Andabær" Skemmtileg og öðruvísi bók þar sem lensandinn fær tækifæri til að lita sögurnar, kápuna og vini sína úr Andabæ. Taktu fram litina þína og gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn...
Verð.
1.560.-
Tilboð. 999.-