JÓLASYRPA 2017
Jólalegasta bókin sem á heima í hverjum pakka!
Jóakim fær lánaða jólastjörnu jólasveinsins til að koma íbúum Andabæjar í jólaskap, Eta Beta hverfur af heimili Mikka og liggur slóðin inn í Hátííbæ í Fagnaðardal þar sem Svarti Pétur sinnir löggæslunni. Stálöndin hjálpar jólasveininum að finna húfuna sína og einkaspæjararnir Húmfreyr og Fiðri fá leyndardómsfullt verkefni inn á borð til sín rétt fyrir jól.
Það er alltaf fjör í Andabæ fyrir jólin!
Verð.
990.-