Mynd af Vampírína – Óvenjulegt náttfatapartí

Vampírína – Óvenjulegt náttfatapartí

Þótt Vampírína sé um margt ósköp venjuleg stelpa eru hún og fjölskylda hennar vampírur! Og Úlfsi, hundurinn hennar, er varúlfur og heima hjá henni búa draugurinn Demi og ufsagrýlan Gregoría!

Poppý, vinkona Vampírínu, veit hvernig í öllu liggur en hvorki Birgitta né Edgar. Og það reyndir á þegar þau eru öll komin í náttfatapartí heima hjá Vampírínu!

Bókinni fylgir upplestardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér


Verð. 2.650.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000