Pétur Pan – Vanda í ævintýraleit
Týndu drengirnir og Pétur Pan vita fátt notalegra en að hlusta á Vöndu segja sögur. En þegar Vanda verður uppiskroppa með sögur hún heldur því af stað í ævntýraleit til að safna í sarpinn nýjum og spennandi sögum.
Innbundin 33 bls.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á lesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.690.-